Opið hús - dagskrá

3 apr 2017

Opið hús - dagskrá

Þriðjudaginn 4. apríl 2017 verður opið hús í MÍ milli kl. 17:00-19:00.

Verknámshús

Kynning á málmiðngreinum og vélstjórn, kennarar og nemendur kynna námið:

  • Grunndeild bíliðna
  • Grunndeild málmiðngreina
  • Stálsmíði
  • Vélstjórn A-stig
  • Vélstjórn B-stig
  • Kynning á samastarfi: Skaginn 3x og MÍ
  • Kaffi, djús og konfekt í boði

 

Neðsta hæð heimavistar

Gengið inn hjá FabLab eða í gegnum undirgöng

  • Kynning á grunndeild hár- og snyrtigreina
  • Kynning á húsasmíði
  • Kynning á FabLab

 

Nýbygging húsasmíðanema

  • Gestum gefst kostur á að skoða nýbyggingu húsasmíðanema við hlið verknámshússins
  • Húsasmíðanemar verða að störfum ásamt kennara sínum

 

Bóknámshús

  • Almenn kynning á námsframboði skólans
  • Námsráðgjafi situr fyrir svörum
  • Sjúkraliðanemendur og kennari gefa innsýn í sjúkraliðanámið
    • Ýmiss konar mælingar í boði við hlið Gryfjunnar
    • Bóknámskennarar gefa innsýn í nokkra áfanga
    • Kynning á raungreinum í stofu 9
    • Kynning á lista- og nýsköpunarbraut í stofu 10-11
    • Kynning á starfsbraut
    • Nemendafélag MÍ kynnir félagslífið í Gryfjunni
    • Kynning á bókasafni skólans á efri hæð
    • Kynningarmyndband um MÍ í fyrirlestrarsalnum, stofu 17
    • Kaffi, djús og konfekt í boði í Gryfjunni

 

Leiðsögn um skólahúsnæði

  • Lagt af stað kl. 17:30, 18:00 og 18:30 í anddyri bóknámshúss á neðri hæð

 

Ratleikur um skólann

  • Veglegt páskaegg í vinning, upphafsstöð í Gryfjunni

Til baka