5 feb 2025
Samkvæmt nýjustu veðurspá mun veðrið versna um kl.15 ídag 5. febrúar og verður skólahald því samkvæmt stundatöflu eftir hádegi. Bendum nemendum sem eiga heima í bæjarkjörnum utan Ísafjarðar og geta þurft að fara fyrr heim á að tilkynna forföll til skólafulltrúa.