Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði

15 maí 2008

Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði

Innritun í framhaldsskóla fer fram dagana 14. maí til og með 11. júní 2008. Innritunin er rafræn á Menntagátt. Nemendur 10. bekkjar fá sendar leiðbeiningar um innritun og veflykil að innskráningunni, sem fer fram á menntagatt.is/innritun Innritunin hófst eins og fyrr segir 14. maí. Eldri nemendur geta einnig sótt um skólavist á þennan hátt en verða þá fyrst að sækja um veflykil á Menntagátt.

Til baka