30 des 2024
Hér má finna helstu upplýsingar um upphaf skólastarfs á vorönn 2025:
3. janúar
- Skrifstofa skólans opnar eftir jólafrí
- Stundatafla og námsgagnalisti opna í INNU
- Rafrænar töflubreytingar hefjast
- Skráningu í fjarnám lýkur
5. janúar
- Heimavist opnar eftir jólafrí
6. janúar
- Starfsmannafundur kl. 9:00 í stofu 14.
- Skólastarf hefst kl. 11:30 í Gryfjunni. Kennt skv. stundatöflu frá kl. 11:50.
10. janúar:
- Töflubreytingum lýkur
17. janúar:
- Skráningu í útskrift lýkur