Útikennsla í berjamó

29 ágú 2024

Útikennsla í berjamó

1 af 3

Nemendur í náttúruvísindum á starfsbraut nýttu blíðviðrið á dögunum og fóru í berjamó upp í Stórurð. Að sögn Sigríðar Gísladóttur náttúrufræðikennara var markmið tímans var að njóta útiveru, kynnast náttúrunni í nærumhverfinu og að læra að þekkja í sundur villt ber. Er ekki annað að sjá á meðfylgjandi myndum en að þetta hafi tekist prýðilega, nemendur að vanda áhugasamir og berin ljúffeng. 

 

Til baka