5 feb 2025
Í dag 5.febrúar er veðurviðvörun og útlit fyrir versnandi veðri. Skólahald er með eðlilegum hætti núna um morguninn, en við munum taka stöðuna kl.12 og birta tilkynningu sé ástæða til að loka skólahúsnæðinu.