20 apr 2015
Síðastliðinn fimmtudag var haldinn aðalfundur Nemendafélags MÍ. Fyrir fundinn höfðu verið lagðar tillögur að lagabreytingum sem voru samþykktar einróma. Daginn eftir var framboðsfundur og í kjölfarið hófust kosningar í embætti í nemendaráði, sem stóðu til kl. 14.00. Úrslit kosninga voru kynnt á kosningavöku í Edinborgarhúsi um kvöldið. Niðurstöður kosninganna urðu þessar:
Formaður NMÍ - Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Gjaldkeri - Sigurður Bjarni Benediktsson
Ritari - Heiðdís Birta Jónsdóttir Thompson
Málfinnur - Veturliði Snær Gylfason
Menningarviti - Hulda Pálmadóttir
Formaður íþróttaráðs - Sverrir Úlfur Ágústsson
Formaður leiklistarfélags - Sigríður Salvarsdóttir
Nýjum fulltrúum í nemendaráði er óskað innilega til hamingju, sem og velfarnaðar í störfum sínum fyrir nemendur MÍ næsta vetur.
Heildarúrslit kosninganna má sjá hér. Niðurstöður kosninga í nemendaráð MÍ 2015.
Formaður NMÍ - Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Gjaldkeri - Sigurður Bjarni Benediktsson
Ritari - Heiðdís Birta Jónsdóttir Thompson
Málfinnur - Veturliði Snær Gylfason
Menningarviti - Hulda Pálmadóttir
Formaður íþróttaráðs - Sverrir Úlfur Ágústsson
Formaður leiklistarfélags - Sigríður Salvarsdóttir
Nýjum fulltrúum í nemendaráði er óskað innilega til hamingju, sem og velfarnaðar í störfum sínum fyrir nemendur MÍ næsta vetur.
Heildarúrslit kosninganna má sjá hér. Niðurstöður kosninga í nemendaráð MÍ 2015.